










Kids
Klaki Úlpa Krakka
29,990 ISK
Klaki er úr vatnsheldu Drykidz™ efni og léttu vattfóðri sem gerir krökkunum kleift að leika sér úti án þess að hafa áhyggjur af kuldabola. Stillanlegar ermar sem stækka um stærð með barninu og endurskinsmerki veita aukið öryggi úti við.
Klaki er úr vatnsheldu Drykidz™ efni og léttu vattfóðri sem gerir krökkunum kleift að leika sér úti án þess að hafa áhyggjur af kuldabola. Stillanlegar ermar sem stækka um stærð með barninu og endurskinsmerki veita aukið öryggi úti við.
- Vind- og vatnshelt Drykidz™ efni sem andar
- Létt Arctic Eco™ einangrun
- Hágæða gerviloðkragi sem má taka af
- Stillanleg teygja í mitti
- Endurskin að framan, aftan og á ermum
- Efni: 100% Nylon
- 30°C
- Notið ekki blettahreinsi
- Notið ekki mýkingarefni
- Má setja í þurrkara á lágum hita - hámark 60°C
- Setjið ekki í hreinsun
- Þvoið með svipuðum litum
- Lokið öllum rennilásum
- Þvoið á röngunni
Við bjóðum upp á ókeypis heimsendingu ef þú pantar fyrir kr. 10.000 eða meira. Þú getur valið um að fá sent með Póstinum eða TVG Express. Ef þú býrð á höfuborgarsvæðinu og pantar fyrir kl. 12 getur þú valið um að fá heimsent samdægurs með TVG Express. Pantanir sem sendar eru með Póstinum eru 1-3 daga að berast viðtakanda. Fyrir frekari upplýsingar um sendingar, sjá hér.
Skilafrestur er til og með 31. janúar 2023. Fyrir frekari upplýsingar um skil, sjá hér.
- Hefðbundnar stærðir. Við mælum með að panta þína venjulegu stærð



Varan er vatnsheld og allir saumar eru límdir. Gakktu úr skugga um að viðhalda vatnsheldninni með því að fylgja þvottaleiðbeiningum okkar.

Býður upp á góða útöndun við miðlungs hreyfingu

Þessi úlpa mun halda á þér hita í köldum aðstæðum. Við mælum með að klæðast lögum undir fyrir mjög kaldar aðstæður.


SIZE GUIDE
Klaki er úr vatnsheldu Drykidz™ efni og léttu vattfóðri sem gerir krökkunum kleift að leika sér úti án þess að hafa áhyggjur af kuldabola. Stillanlegar ermar sem stækka um stærð með barninu og endurskinsmerki veita aukið öryggi úti við.