FYRIR ALVÖRU ÍSLENSKAN VETUR
Íslenskur vetur getur tekið á, en Frosti vettlingarnir hvetja þig áfram – jafnvel langt undir frostmarki. Vatns- og vindhelt Diamondium-efnið veitir framúrskarandi hlýju og hönnunin á stroffinu heldur snjónum í skefjum á meðan þú skemmtir þér í brekkunni.
Eiginleikar