Á FERÐ OG FLUGI
Einstaklega harðgerir hanskar, tilvaldir fyrir ævintýrakonur. Vatns- og vindhelt Diamondium-efnið veitir góða vörn í erfiðum skilyrðum og leður í lófum gefur gott grip í öllum helstu vetraríþróttunum. Hönnunin á stroffinu heldur snjónum í skefjum á meðan þú nýtur útiverunnar.
Eiginleikar