- Dúnfóðraður með hágæða 90/10 dún
- "Fill power" er 800
- Áföst hetta
- Endurskinsmerki á baki
- Margir innri og ytri vasar
- Rennilásar á hlið kápunnar fyrir aukin þægindi
- Efni: 100% Polyester
Hönnuð af hugrekki
Klöpp dúnkápan er klassísk fyrir haust og kalda vetrardaga. Drífðu þig út umvafin einstaklega hlýrri einangrun og njóttu útiverunnar. Hvert spor, hver saumur er úthugsað í hönnun sem sameinar notagildi og stílhreint útlit. Klæddu þig með stíl og drífðu þig út – hvernig sem viðrar.