Stapafell
Stapafell
Stapafell
Stapafell
Stapafell
Stapafell
Stapafell
Stapafell
Stapafell
 • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Stapafell
 • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Stapafell
 • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Stapafell
 • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Stapafell
 • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Stapafell
 • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Stapafell
 • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Stapafell
 • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Stapafell
 • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Stapafell

30 daga skilafrestur.

Stapafell

Verð
29,990 ISK
Útsöluverð
29,990 ISK
Verð
Uppselt
Einingarverð
á 
m. VSK
Size guide

SMÁATRIÐIN SKIPTA ÖLLU

Stapafell tveggja laga anorakkur - Tilgerðarlaust snið og fjölmörg nytsamleg smáatriði - stillanleg hettan og ermarnar gefa þér frelsi til að gera flíkina að þinni. Diamondium-efnið frá ZO•ON veitir fyrirtaks öndun og límdir saumarnir gera þennan tveggja laga anorakk bæði vind- og vatnsheldan. Drífðu þig út og njóttu alvöru notagildis í Stapafell-jakkanum, hvort heldur í náttúrunni eða innan borgarmarkanna.

EIGINLEIKAR

 • Fóðraður, vatns- og vindheldur jakki sem veitir góða öndun / afslappað snið
 • Vatnsheld tveggja laga Diamondium-skel með límdum saumum
 • Stillanleg hetta
 • Renndur brjóstvasi - tveir renndir hliðarvasar