Gríptu tækifærið í árstíðaskiptunum með hjálp þessarar léttfóðruðu úlpu. Láttu þér líða vel í stílhreinni íslenskri hönnun. Frábær hversdagsflík fyrir kalt haustið í borginni eða úti á hressandi göngu í náttúrunni.
EIGINLEIKAR
Bómullarblanda með ysta lagi sem er vatnshelt
Mjúkur hár kragi fyrir auka hlýju
Leðurmerki á ermi og rennilásum
Bæti vöru í körfuna þína
Notaðu örvatakka eða stjúktu til hliðar til að skipta um mynd.