Melange blue
Demba
Demba
  • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Melange blue
  • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Demba
  • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Demba

You can return within 30 days.

Demba

Verð
14,990 ISK
Útsöluverð
14,990 ISK
Verð
29,990 ISK
Uppselt
Einingarverð
á 
m. VSK

EINFALDUR EN FJÖLNOTA

Þessi tveggja og hálfs laga útivistarjakki er gerður úr Diamondium-efni sem er bæði vatnshelt og andar einstaklega vel. Sveigjanleiki, þægindi og sídd gera þetta að fyrirtaks jakka fyrir ýmisskonar hreyfingu. Hann er með límdum saumum og hettu sem má brjóta saman inn í kragann. Þægilegur brjóstvasi setur punktinn yfir i-ið í þessari notadrjúgu og nútímalegu flík sem kemur í nokkrum litum.

EIGINLEIKAR

  • Regnjakki með samanbrjótanlegri hettu og andar vel
  • Sveigjanlegt snið fyrir fjölbreytta hreyfingu
  • Vatnshelt 2,5 laga Diamondium-ytra byrði með límdum saumum
  • Teygjanleg aðsniðin hetta