- Regnjakki með samanbrjótanlegri hettu með góðri öndun
- Sveigjanlegt snið fyrir fjölbreytta hreyfingu
- Vatnshelt 2,5 laga Diamondium-ytra byrði með límdum saumum
- Teygjanleg aðsniðin hetta
- Tveir renndir vasar
- Renndur brjóstvasi
Þessi tveggja og hálfs laga útivistarjakki er gerður úr Diamondium-efni sem er bæði vatnshelt og andar einstaklega vel. Sveigjanleiki, þægindi og sídd gera þetta að fyrirtaks jakka fyrir ýmisskonar hreyfingu. Hann er með límdum saumum og hettu sem má brjóta saman inn í kragann. Þægilegur brjóstvasi setur punktinn yfir i-ið í þessari notadrjúgu og nútímalegu flík.
ARCTIC ECO DIAMONDIUM®
Við sendum frítt til þín ef þú býrð á Íslandi. Ef þú býrð á höfuðborgarsvæðinu og pantar fyrir kl. 12 á virkum dögum getur þú sótt vöruna samdægurs á völdum stöðum á höfuðborgarsvæðinu eða fengið heimsendingu. Pantanir sem sendar eru með Póstinum taka venjulega 2-3 daga að berast á næsta pósthús.
Allar pantanir erlendis frá eru sendar með DHL. Við sendum frítt allar pantanir yfir $100 (€90). Það tekur venjulega um 3 virka daga fyrir erlendar pantanir að berast til þín.
Sjá nánar hér