Black
Eldey 2in1
  • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Black
  • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Eldey 2in1

You can return within 30 days.

Eldey 2in1

Verð
20,000 ISK
Útsöluverð
20,000 ISK
Verð
69,990 ISK
Uppselt
Einingarverð
á 
m. VSK

Notagildið fullkomnað

Þetta er notadrýgsta yfirhöfnin okkar til þessa, innblásin af síbreytilegu veðurfari landsins. Í henni má finna þrjár flíkur í einni, sem henta fjölmörgum mismunandi tilefnun og þörfum. Innra lagið er úr Primaloft-efni og getur staðið eitt og sér. Það er hlýtt, þægilegt og andar vel - fullkomið á þurrum og kaldari haustdögum. Vatns- og vindhelt þriggja laga Diamondium ytra lagið getur einnig verið sér flík. Það er fyrirtaks valkostur sem andar einkar vel, fyrir rigningardagana. Ef bæði lögin eru notuð saman, kemur út einstaklega vönduð flík sem kemur sér vel þegar hinn íslenski vetur gengur í garð.

Eiginleikar:

  • Ytra lag: Diamondium 10K-10K - Vatns- og vindhelt
  • Stillanlegar ermar
  • Þétt hetta.
  • Tveir fremri vasar með segulfestingum
  • Innri flík: Primaloft Eco - vatnsfráhrindandi, vindhelt og andar vel