- Klassískur bolur
- 95% vandað bómullarefni, 5% teygjuefni
- Litur sem endist vel
Faxi bolurinn er frábært innsta lag. Hann kemur í úrvali af flottum litum með slagorðinu okkar "Get out there - whatever the weather". Það má kalla Faxa bolinn eina af klassísku vörum ZO•ON.
Við sendum frítt til þín ef þú býrð á Íslandi. Ef þú býrð á höfuðborgarsvæðinu og pantar fyrir kl. 12 á virkum dögum getur þú sótt vöruna samdægurs á völdum stöðum á höfuðborgarsvæðinu eða fengið heimsendingu. Pantanir sem sendar eru með Póstinum taka venjulega 2-3 daga að berast á næsta pósthús.
Allar pantanir erlendis frá eru sendar með DHL. Við sendum frítt allar pantanir yfir $100 (€90). Það tekur venjulega um 3 virka daga fyrir erlendar pantanir að berast til þín.
Sjá nánar hér