- Vind- og vatnshelt Drykidz-efni sem andar
- Létt pólýester-fóður einangrar vel
- Stillanlegt mitti
- Snjóhlífar á skálmum
- Axlabönd sem losa má af
- Endurskin á skálmum
- Efni: 100% Nylon
Frábærar vatnsheldar kuldabuxur fyrir káta krakka sem elska snjóinn! Sjáðu til þess að krökkunum þínum líði sem best buxum sem koma úr smiðju sérfræðinga í útivist. Vatnshelt Drykidz-efnið og létt vattfóðrið halda krökkunum þurrum og hlýjum. Axlabönd og ökklahlífar sem losa má af, gera sniðið enn betra. Endurskin veitir að lokum aukið öryggi.
Við sendum frítt til þín ef þú býrð á Íslandi. Ef þú býrð á höfuðborgarsvæðinu og pantar fyrir kl. 12 á virkum dögum getur þú sótt vöruna samdægurs á völdum stöðum á höfuðborgarsvæðinu eða fengið heimsendingu. Pantanir sem sendar eru með Póstinum taka venjulega 2-3 daga að berast á næsta pósthús.
Allar pantanir erlendis frá eru sendar með DHL. Við sendum frítt allar pantanir yfir $100 (€90). Það tekur venjulega um 3 virka daga fyrir erlendar pantanir að berast til þín.
Sjá nánar hér