- 40 lítra taska
- Renndur innri vasi
- Slitsterkt nælonefni
- Hægt að pakka saman í lítinn poka
- Efni: 100% Nylon
Klettafoss er sterk 40 lítra taska sem hægt er að pakka saman í lítinn poka, gerður úr léttu en sterku nælonefni. Þessi taska er frábær ferðafélagi hvert sem halda skal. Klettafoss hentar einnig einstaklega vel sem íþróttataska eða innkaupapoki í næstu verslunarferð.
Við sendum frítt til þín ef þú býrð á Íslandi ef þú verslar fyrir kr. 10.000 eða meira. Ef þú býrð á höfuðborgarsvæðinu og pantar fyrir kl. 12 á virkum dögum getur þú sótt vöruna samdægurs á völdum stöðum á höfuðborgarsvæðinu eða fengið heimsendingu. Pantanir sem sendar eru með Póstinum taka venjulega 2-3 daga að berast á næsta pósthús.
Allar pantanir erlendis frá eru sendar með DHL. Við sendum frítt allar pantanir yfir $100 (€90). Það tekur venjulega um 3 virka daga fyrir erlendar pantanir að berast til þín.
Sjá nánar hér