Frír sendingarkostnaður ef pantað er fyrir 10.000 kr eða meira - 30 daga skilafrestur

Valur Hybrid Jacket
Valur Hybrid Jacket
Valur Hybrid Jacket
  • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Valur Hybrid Jacket
  • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Valur Hybrid Jacket
  • Hlaða mynd í Gallerí áhorfandi, Valur Hybrid Jacket

Valur Hybrid Jacket

Verð
29,990 ISK
Útsöluverð
29,990 ISK
Verð
Uppselt
Einingarverð
á 
m. VSK

FYRIR SVALA SUMARDAGA

Á sumrin er kjörið tækifærið til að losa sig við nokkur lög en halda samt í notagildið. Þessi gríðarlega fjölnota jakki veitir mikið frelsi fyrir hreyfingu með teygju í mitti og á ermum. Softshell-efnið helst vel í hendur við einangrandi Primaloft®-örtrefjar í þessum þægilega jakka. Hann andar bæði mjög vel og er fær um að halda inni hita á svalari sumardögum. Þétt, stillanleg hettan er fyrirtak í síbreytilegu íslenska veðrinu og þannig er Valur bæði falleg og notadrjúg flík fyrir hinar ýmsu aðstæður.

EIGINLEIKAR

  • Léttur, góð einangrun og öndun
  • Mikið rými fyrir hreyfingu
  • Primaloft®-einangrun
  • Tveir renndir vasar
  • Þverstungin hönnun