Verma Superstretz Peysa
Verma Superstretz Peysa
Verma Superstretz Peysa
Verma Superstretz Peysa
Verma Superstretz Peysa
Verma Superstretz Peysa
Verma Superstretz Peysa
Verma Superstretz Peysa
Verma Superstretz Peysa
Verma Superstretz Peysa
Verma Superstretz Peysa
Verma Superstretz Peysa
Verma Superstretz Peysa
Verma Superstretz Peysa
Verma Superstretz Peysa

You can return within 30 days.

Verma Superstretz Peysa

Verð
19,990 ISK
Útsöluverð
19,990 ISK
Verð
Uppselt
Einingarverð
á 
m. VSK

SKYLDUEIGN Á ÍSLANDI

Verma peysan er algjörlega nauðsynleg í fataskápinn, enda hönnuð til að bjóða íslenskri veðráttu birginn. Peysan er úr Superstretz-efni sem fellur þétt að líkamanum. Hár kraginn skýlir þér vel fyrir náttúruöflunum. Hún er fáanleg í svörtu og gráu sem henta jafn vel innan borgarinnar og úti í náttúrunni.

Eiginleikar

  • Hlý, milliþykk Superstretz-peysa
  • Sveigjanlegt snið fyrir fjölbreytta hreyfingu
  • Tveir handhægir, renndir hliðarvasar
  • Renndur brjóstvasi
  • Mjúkir og vandaðir fimmfaldir flatsaumar