Vindur er létt og einangrandi peysa sem andar vel. Hún fylgir hreyfingum líkamans vel og gefur þannig mikið frelsi í útivist. Flíkin nýtir Superstretz tæknina, elastín er samofið efninu og flatir overlock-saumar auka á þægindi þegar þú ert á ferðinni.