YLJA er léttar flísbuxur sem passa einstaklega vel bæði sem innsta- eða milli lag undir mjúkskel eða snjóbuxur. Einnig sem þægilegar og afslappaðar hversdagbuxur. Efnið andar bæði vel og þornar fljótt - sem er mjög hentugt fyrir fjöruga krakka í ævintýraferðum.