Down Jackets - Women
Berjast Dúnúlpa Unisex
79,990 ISK
Íslendingar hafa boðið náttúruöflunum birginn með Berjast úlpunni í áraraðir. Vertu viðbúin næstu ævintýrum með þessari þægilegu og fjölnota úlpu. Vönduð dún einangrunin ver bæði gegn ísköldum vetrarkvöldum í borginni og hvaða illviðri sem er utan borgarmarkanna.
Íslendingar hafa boðið náttúruöflunum birginn með Berjast úlpunni í áraraðir. Vertu viðbúin næstu ævintýrum með þessari þægilegu og fjölnota úlpu. Vönduð dún einangrunin ver bæði gegn ísköldum vetrarkvöldum í borginni og hvaða illviðri sem er utan borgarmarkanna.
- Vatnshelt Diamondium™ efni
- Dúneinangrun (80/20) með Fill power 650
- Innri vasi fyrir farsíma
- Vasar að framan með hlýju efni að innan
- Stroff innan í ermum
- Hágæða gerviloðkragi sem má taka af
- Stillanleg í mittinu
- Tvöfaldur rennilás að framan
- 30°C
- Notið ekki blettahreinsi
- Setjið í þurrkara á lágum hita með tennisbolta
- Setjið ekki í hreinsun
- Þvoið með svipuðum litum
- Notið ekki mýkingarefni
- Lokið öllum rennilásum
- Þvoið á röngunni
- Takið loðkraga af fyrir þvott
Við bjóðum upp á ókeypis heimsendingu ef þú pantar fyrir kr. 10.000 eða meira. Þú færð sent með Póstinum. Pantanir sem sendar eru með Póstinum eru 1-3 daga að berast viðtakanda. Fyrir frekari upplýsingar um sendingar, sjá hér.
Ef þú býrð utan Íslands verður pöntunin þín send með Póstinum. Athugið að sendingarkostnaðurinn er kr. 6000
- Fyrirsætan er 175 cm á hæð og er í stærð S
- Hefðbundnar stærðir
Úlpan er vatnsheld og allir saumar eru límdir. Við mælum með að viðhalda vatnsheldninni með því að fylgja þvottaleiðbeiningum okkar.
Þessi úlpa heldur á þér hita í miklum kulda
WE CREATE CLOTHING THAT ADAPTS
We help you get out there and experience the world. Our designs start with the demands of the Icelandic environment, and we use technical materials carefully crafted to create a modern, stylish look. A look that can take you around the cities and natural wonders of the world. Without compromising on style, our clothes adapt to the urban playground or your next encounter out in nature.
SIZE GUIDE
Íslendingar hafa boðið náttúruöflunum birginn með Berjast úlpunni í áraraðir. Vertu viðbúin næstu ævintýrum með þessari þægilegu og fjölnota úlpu. Vönduð dún einangrunin ver bæði gegn ísköldum vetrarkvöldum í borginni og hvaða illviðri sem er utan borgarmarkanna.