Gjafakort fyrir þína starfsmenn
Gjafakort er vinsæl og skemmtileg gjöf sem gleður alla. Þau koma í vönduðum umslögum og henta því einstaklega vel sem jólagjöf fyrir þitt starfsfólk. Gjafakortin renna aldrei út og hægt er að nota þau í öllum okkar verslunum og í netverslun.