Jakkar og Úlpur - Konur
Kjölur 3-í-1 Úlpa Kvenna
55,000 ISK
Kjölur úlpan er fullkomin flík fyrir allar árstíðir. Hægt er að fjarlægja innri jakkann og nota sér sem millilag. Vatnshelda skelin heldur þér þurri á rigningardögum þegar þú þarft á að halda. Hágæða gerviloðkragi sem hægt er að taka af. Kjölur úlpan er hægt að nota við fjöbreyttar aðstæður allt árið um kring.
Kjölur úlpan er fullkomin flík fyrir allar árstíðir. Hægt er að fjarlægja innri jakkann og nota sér sem millilag. Vatnshelda skelin heldur þér þurri á rigningardögum þegar þú þarft á að halda. Hágæða gerviloðkragi sem hægt er að taka af. Kjölur úlpan er hægt að nota við fjöbreyttar aðstæður allt árið um kring.
- Vatnshelt Diamondium™ efni, 10.000 mm.
- Létt Arctic Eco™ einangrun
- Hlýr innri jakki sem má losa frá og nota sér
- Hágæða gerviloðkragi sem má taka af
- Stroff innan í ermum
- Hægt að þrengja í mittið
- Tveir renndir vasar
- Efni: 55% Polyester, 45% Endurunnið Polyester"
- 30°C
- Notið ekki blettahreinsi
- Notið ekki mýkingarefni
- Má ekki setja í þurrkara
- Setjið ekki í hreinsun
- Þvoið með svipuðum litum
- Lokið öllum rennilásum
- Fjarlægið innri jakkann fyrir þvott
- Þvoið á röngunni
Við bjóðum upp á ókeypis heimsendingu ef þú pantar fyrir kr. 10.000 eða meira. Þú færð sent með Póstinum. Pantanir sem sendar eru með Póstinum eru 1-3 daga að berast viðtakanda. Fyrir frekari upplýsingar um sendingar, sjá hér.
Ef þú býrð utan Íslands verður pöntunin þín send með Póstinum. Athugið að sendingarkostnaðurinn er kr. 6000
- Fyrirsætan er 175 cm á hæð og er í stærð S
- Er stór í stærðum; við mælum með að panta hefðbundna stærð fyrir "oversized" snið en panta einni stærð neðar fyrir aðsniðið.
Þessi kápa er vatnsheld með límdum saumum. Þú getur verið viss um að haldast þurr í langan tíma í mikilli rigningu. Gott er að viðhalda vatnsheldninni með því að fara eftir þvottaleiðbeiningum okkar.
Kápan er einangruð með Arcitc Eco™ sem heldur á þér hita á köldum vetrar dögum. Við mælum með að klæðast lögum undir fyrir mjög kaldar aðstæður.
WARM & COMFORTABLE
When the weather outside is frightful, our Women's Kjölur 3-in-1 Parka will keep you as warm as toast. This super warm and cozy coat features a detachable pile jacket that can be worn separately, high-quality faux fur trim on the hood, and waterproof fabric for protection against the elements. Made with recycled fabrics, this 3-in-1 parka is a stylish way to stay warm this winter.
SIZE GUIDE
Kjölur úlpan er fullkomin flík fyrir allar árstíðir. Hægt er að fjarlægja innri jakkann og nota sér sem millilag. Vatnshelda skelin heldur þér þurri á rigningardögum þegar þú þarft á að halda. Hágæða gerviloðkragi sem hægt er að taka af. Kjölur úlpan er hægt að nota við fjöbreyttar aðstæður allt árið um kring.